Stamina
leitarsjóður
Stamina er leitarsjóður stofnaður í maí 2024 af Kára Steini Karlssyni. Markmið sjóðsins er að fjárfesta í litlu til meðalstóru fyrirtæki og leiða í gegnum umbreytingu og vöxt. Bakhjarl og fjárfestir sjóðsins er Leitar Capital Partners.
Leitar Capital
Leitar Capital leggur áherslu á að fjárfesta í ungu og öflugu fólki og styðja það við að finna fyrirtæki til að kaupa og reka. Sjóðurinn einblínir á fjárfestingar í leitarsjóðum (e. Search Funds).
Stjórn Stamina ehf. skipa.
Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson, forstjóri og stofnandi Quest Portal
Gunnar Sigurðsson, fyrrv. framkvæmdastjóri Kvika Securities Ltd.
Hólmfríður Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Blue Lagoon Skincare
Kári Steinn Karlsson er framkvæmdastjóri Stamina.
Stjórn Leitar Capital Partners skipa:
Birgir Örn Birgisson, stjórnarformaður
Þórir Kjartansson
Bjarni Þórður Bjarnason
Einar Steindórsson
Einar Steindórsson er framkvæmdastjóri Leitar Capital Partners.
Ráðgjafar og leiðbeinendur Leitar Capital eru eftirfarandi:
Andri Sveinsson
Arnar Þórisson
Birna Hlín Káradóttir
Gísli Jón Magnússon
Hákon Stefánsson
Jan Simon
Jón Felix Sigurðsson
Sigríður Margrét Oddsdóttir
Sigurður Gísli Pálmason