Stamina
leitarsjóður

Stamina er leitarsjóður stofnaður í maí 2024 af Kára Steini Karlssyni. Markmið sjóðsins er að fjárfesta í litlu til meðalstóru fyrirtæki og leiða í gegnum umbreytingu og vöxt. Bakhjarl og fjárfestir sjóðsins er Leitar Capital Partners.

Leitar Capital

Leitar Capital leggur áherslu á að fjárfesta í ungu og öflugu fólki og styðja það við að finna fyrirtæki til að kaupa og reka. Sjóðurinn einblínir á fjárfestingar í leitarsjóðum (e. Search Funds).

Stjórn og framkvæmdastjórn


Stjórn og framkvæmdastjórn

Stjórn Stamina ehf. skipa.


  • Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson, forstjóri og stofnandi Quest Portal

  • Gunnar Sigurðsson, fyrrv. framkvæmdastjóri Kvika Securities Ltd.

  • Hólmfríður Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Blue Lagoon Skincare


Kári Steinn Karlsson er framkvæmdastjóri Stamina.


Stjórn Leitar Capital Partners skipa:


  • Birgir Örn Birgisson, stjórnarformaður

  • Þórir Kjartansson

  • Bjarni Þórður Bjarnason

  • Einar Steindórsson


Einar Steindórsson er framkvæmdastjóri Leitar Capital Partners.


Ráðgjafar og leiðbeinendur Leitar Capital eru eftirfarandi:


  • Andri Sveinsson

  • Arnar Þórisson

  • Birna Hlín Káradóttir

  • Gísli Jón Magnússon

  • Hákon Stefánsson

  • Jan Simon

  • Jón Felix Sigurðsson

  • Sigríður Margrét Oddsdóttir

  • Sigurður Gísli Pálmason

Stamina ehf.

Kt. 5305240510

Laugavegi 182, 105 Reykjavík

Stamina ehf.

Kt. 5305240510

Laugavegi 182, 105 Reykjavík

Stamina ehf.

Kt. 5305240510

Laugavegi 182, 105 Reykjavík