Menntun
Ég er með rekstrarverkfræðipróf frá Berkeley háskóla í Kaliforníu og tvær meistragráður frá Háskólanum i Reykjavík, annars vegar í fjármálum fyrirtækja og hins vegar í Endurskoðun og reikningsskilum.
Íþróttaferill
Ég stundaði æfingar og keppni í langhlaupum í tæp tuttuga ár og keppti fyrir hönd Íslands á evrópu-, heimsmeistaramótum og Ólympíuleikum. Þá sat ég í stjórn frjálsíþróttasambandins til fjölda ára ásamt því að halda fjölda fyrirlestra og leggja stund á þjálfun.